Reykjanesblaðið 21. febrúar 2013 Selma Hrönn Maríudóttir býr í Sandgerði. Ég mælti mér mót við hana og þrátt fyrir að vera önnum kafin gaf hún sér tíma til að spjalla við mig yfir kaffibolla. Hún er eigandi Tónafóðs ásamt manni sínum Smára Valtý Sæbjörnssyni. Hún er rafeindavirki, skáld og tónskáld. Hún fékk nýlega verðlaun fyrir […]

Lesa meira

Morgunblaðið 8. febrúar 2013 „Þetta eru verðlaun sem eru veitt í tengslum við sameiginlegt átak netöryggismiðstöðva í Evrópu til að vekja athygli á gæðaefni á netinu fyrir börn og unglinga,“ sagði Selma Hrönn Maríudóttir, sem hlaut í vikunni verðlaun SAFT fyrir besta barnaefnið á netinu árið 2013. SAFT er vakningarátak um örugga og jákvæða tölvu- […]

Lesa meira

5. febrúar 2013 Í dag, á alþjóðlega netöryggisdeginum, hlaut Selma Hrönn Maríudóttir, höfundur Grallarasagna, verðlaun í samkeppni um besta barnaefnið á Netinu. Í umsögn dómnefndar um Grallarasögur segir m.a., að verkefnið sé heildstætt með margvíslega notkunarmöguleika og mikla þróunarmöguleika í margar áttir. Það  sé skemmtilegt, fræðandi og krefjandi og tali beint til aldursflokksins sem það sé hugsað […]

Lesa meira

25. mars 2012 Við vorum að ljúka við uppfærslu á vefnum og nú má finna helstu upplýsingar á táknmáli víðs vegar um vefinn. Þegar smellt er á mynd af tveimur höndum eins og sjá má hér til hliðar, opnast gluggi með myndskeiði á táknmáli. Það var Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra sem sá um gerð táknmálsútgáfunnar. […]

Lesa meira

Hlaut styrk frá Menningarráði Suðurnesja Víkurfréttir 22. október 2009Í Sandgerði er framleitt barnaefni sem er á margan hátt frábrugðið því sem gengur og gerist.  Um er að ræða skemmtiefni með fræðsluívafi sem samanstendur af bókum fyrir börn á aldrinum 2-6 ára í bókaflokknum Grallarasögur og vefnum www.grallarar.is  sem styður við bækurnar. Selma Hrönn Maríudóttir sem […]

Lesa meira

Víkurfréttir 16. ágúst 2007 Á næstu dögum kemur út barnabókin Sumar í Sandgerði sem er önnur bókin í bókaflokknum Grallarasögur. Sögupersónur er kisurnar Glingló og Dabbi og hundurinn Rex sem eru rammíslensk og uppátækjasöm og eiga sér lifandi fyrirmyndir í Sandgerði. Bækurnar eru ætlaðar börnum á leikskólaaldri og yngsta stigi grunnskóla  Í hverri bók eru sjö […]

Lesa meira

Kattholti afhent eintök af nýútkominni barnabók til fjáröflunar Kattholt.is 10. nóvember 2006 Þann 20. október s.l. kom út barnabókin Glingló og Dabbi í jólaskapi. Sögupersónurnar eru grallarakisurnar Glingló og Dabbi og byggja þær á raunverulegum kisum sem nú eru 8 ára og búa Sandgerði. Glingló, Dabbi og félagar eiga heimasíðu sem heitir www.grallarar.is Þar má […]

Lesa meira

– segir Selma Hrönn sem gefur út barnabók og opnar vef Fréttir Vestmannaeyjum 9. nóvember 2006 Selma Hrönn Maríudóttir hefur nýlega gefið út barnabókina Glingló og Dabbi í jólaskapi. Samhliða bókinni opnaði vefur þar sem finna má ýmsa skemmtilega leiki, vísnahorn, litabók, uppskriftir og fleira efni sem tengist bókinni. Slóðin á vefinn er www.grallarar.is.  Selma […]

Lesa meira

Morgunblaðið 2. nóvember 2006 Öll börnin á leikskólanum Sólborgu í Sandgerði fengu á dögunum að gjöf ævintýrabækur um kettina Glingló og Dabba í jólaskapi.  Eru þetta myndskreyttar sögur og vísur eftir Selmu Hrönn Maríudóttur en teikningarnar eru eftir Brynhildi Jenný Bjarnadóttur. Við sama tækifæri var opnaður vefurinn grallararnir.is. Þar má finna ýmsa skemmtilega leiki, vísnahorn, […]

Lesa meira

Morgunblaðið 21. október 2006 Þetta er allt svona í léttum dúr, aðallega til fróðleiks og skemmtunar, ” segir Selma Hrönn Maríudóttir skáld og vefhönnuður um nýútkomna bók sína Glingló og Dabbi í jólaskapi og vefinn grallarar.is. Vefurinn og bókin styðja hvort annað. Kisur og ævintýri þeirra birtast í sögum, ljóðum og öðru skemmtiefni sem er aðgengilegt […]

Lesa meira
Close Popup

Grallarar.is notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Close Popup
Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

GDPR stillingar
Þessar vafrakökur hafa með stillingar notandans að gera varðandi samþykki á vafrakökum á grallarar.is
  • wordpress_gdpr_allow ed_services
  • wordpress_gdpr_cooki es_allowed
  • wordpress_gdpr_cooki es_declined
  • wordpress_gdpr_servi ces_allowed_temp

Kerfiskökur
Þessar kökur eru nauðsynlegar til að vefsvæðið virki eðlilega og eru því sjálfkrafa virkar.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec
  • elementor
  • wp-wpml_current_lang uage

WooCommerce
Við notum Woocommerce verslunarkerfið. Í pöntunarferlinu verða tvær vafrakökur geymdar. Þær eru nauðsynlegar til að hægt sé að nota kerfið og því ekki hægt að slökkva á þeim.
  • woocommerce_cart_hash
  • woocommerce_items_in_cart

Hafna öllum vafrakökum
Save
Samþykkja allar vafrakökur
Open Privacy settings