Um okkur

Selma Hrönn Maríudóttir er höfundur Grallarasagna. Hún semur texta og vísur í bækurnar um Glingló, Dabba og Rex og sér um hönnun og uppsetningu á vefnum.  Hún teiknar einnig allar myndir af gröllurunum frá og með sjöttu bókinni, en félagarnir fengu nýtt útlit árið 2014. 

Selma er rafeindavirki að mennt og hefur einnig stundað nám í kerfisfræði og forritun. Hún starfar sem vefhönnuður í fjölskyldufyrirtækinu Tónaflóði sem hún á og rekur ásamt manni sínum Smára Valtý Sæbjörnssyni. Auk þess að semja barnaefni í frístundum hefur Selma fengist við lagasmíðar og textagerð. Selma er meðlimur í Rithöfundasambandi Íslands og STEFi, Sambandi tónskálda og eigenda flutningsréttar.

Grallararnir Glingló, Dabbi og Rex

Grallararnir þrír, kisurnar Glingló og Dabbi og hundurinn Rex, eiga sér fyrirmyndir í raunveruleikanum. Fyrirmyndirnar voru gæludýr Selmu og fjölskyldu  og voru uppspretta ótal hugmynda og uppátækja  í hátt á annan áratug. Glingló náði 14 ára aldri, Dabbi varð 19 ára og Rex 11 ára. Þeirra er sárt saknað.

Selma ásamt Gröllurunum í lifanda lífi og fyrirmyndunum að sögupersónum bókanna, Glingló, Dabba og Rex.

Gabríel og Mikael synir höfundar, ólust upp með Gröllurunum og hafa tekið þátt í verkefninu með ýmsum hætti, meðal annars sem hjálparkokkar í uppskriftahlutanum.

Piparkökuuppskrift Grallaranna hefur verið mikið sótt
í gegnum árin.

Smári Valtýr Sæbjörnsson matreiðslumaður er pabbi grallaranna og hann sér um uppskriftahlutann. Smári starfaði sem matreiðslumaður í tvo áratugi. Hann vann síðast sem matreiðslumaður hjá Nordica Hotel en starfar nú í fjölskyldufyrirtækinu Tónaflóði.

Close Popup

Grallarar.is notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Close Popup
Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

GDPR stillingar
Þessar vafrakökur hafa með stillingar notandans að gera varðandi samþykki á vafrakökum á grallarar.is
  • wordpress_gdpr_allow ed_services
  • wordpress_gdpr_cooki es_allowed
  • wordpress_gdpr_cooki es_declined
  • wordpress_gdpr_servi ces_allowed_temp

Kerfiskökur
Þessar kökur eru nauðsynlegar til að vefsvæðið virki eðlilega og eru því sjálfkrafa virkar.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec
  • elementor
  • wp-wpml_current_lang uage

WooCommerce
Við notum Woocommerce verslunarkerfið. Í pöntunarferlinu verða tvær vafrakökur geymdar. Þær eru nauðsynlegar til að hægt sé að nota kerfið og því ekki hægt að slökkva á þeim.
  • woocommerce_cart_hash
  • woocommerce_items_in_cart

Hafna öllum vafrakökum
Save
Samþykkja allar vafrakökur
Open Privacy settings