Grallarabækurnar hafa í gegnum tíðina ratað í marga gjafapakka.
Félög, skólar og fleiri góðir aðilar hafa keypt bækurnar til gjafa við ýmis tækifæri og veitum við góðan afslátt í slíkum tilfellum.
Þar sem bækurnar eru nú orðnar 6 talsins er auðvelt að blanda titlum til að fyrirbyggja að systkini fái sömu bókina.
Verslunarkerfið virkjar eftirfarandi afslátt:
- 10-19 bækur = 10% afsláttur
- 20-39 bækur = 15% afsláttur
- 40-59 bækur = 20% afsláttur
- 60-99 bækur = 25% afsláttur
- 100+ bækur = 30% afsláttur