Leikskólinn Sóli í Vestmannaeyjum, 18. desember 2009 Fimmtudaginn 17. desember fóru tvær elstu deildarnar okkar (Gerði og Höfn) í gönguferð í Oddinn til hans Kristleifs þar sem að hann las fyrir okkur bókina um Grallarana í Vestmannaeyjum. Fengum við að sjá myndirnar úr bókinni á stórum sjónvarpsskjá. Kristleifur gaf börnunum kókómjólk og kanilsnúð á meðan […]
Lesa meiraKristleifur í Oddinum las um grallarana
