Laugardaginn 23. mars 2014 heldur Kattavinafélag Íslands sinn árlega páskabasar í Kattholti.  Í tilefni þess gáfu grallararnir félaginu 100 bækur og rennur andvirði sölunnar óskert til Kattholts. Þetta er í þriðja sinn sem grallararnir færa félaginu bókagjöf og vonumst við til að bækurnar rati á fjölmörg heimili kisuvina sem fyrr. Á myndinni hér til hliðar […]

Lesa meira

Hlaut styrk frá Menningarráði Suðurnesja Víkurfréttir 22. október 2009Í Sandgerði er framleitt barnaefni sem er á margan hátt frábrugðið því sem gengur og gerist.  Um er að ræða skemmtiefni með fræðsluívafi sem samanstendur af bókum fyrir börn á aldrinum 2-6 ára í bókaflokknum Grallarasögur og vefnum www.grallarar.is  sem styður við bækurnar. Selma Hrönn Maríudóttir sem […]

Lesa meira

7. september 2008   Síðustu daga hefur mávaungi gert sig heimakominn hjá hinum lifandi fyrirmyndum grallaranna, Glingló, Dabba og Rex. Grallararnir leyfa unganum að dunda sér í garðinum. Ekki er ljóst hvers vegna unginn getur gengið svona óáreittur um garðinn, en líklegt þykir að hér sé komin sögupersóna úr bókinni Sumar í Sandgerði að hitta […]

Lesa meira

Víkurfréttir 16. ágúst 2007 Á næstu dögum kemur út barnabókin Sumar í Sandgerði sem er önnur bókin í bókaflokknum Grallarasögur. Sögupersónur er kisurnar Glingló og Dabbi og hundurinn Rex sem eru rammíslensk og uppátækjasöm og eiga sér lifandi fyrirmyndir í Sandgerði. Bækurnar eru ætlaðar börnum á leikskólaaldri og yngsta stigi grunnskóla  Í hverri bók eru sjö […]

Lesa meira

Kattholti afhent eintök af nýútkominni barnabók til fjáröflunar Kattholt.is 10. nóvember 2006 Þann 20. október s.l. kom út barnabókin Glingló og Dabbi í jólaskapi. Sögupersónurnar eru grallarakisurnar Glingló og Dabbi og byggja þær á raunverulegum kisum sem nú eru 8 ára og búa Sandgerði. Glingló, Dabbi og félagar eiga heimasíðu sem heitir www.grallarar.is Þar má […]

Lesa meira

– segir Selma Hrönn sem gefur út barnabók og opnar vef Fréttir Vestmannaeyjum 9. nóvember 2006 Selma Hrönn Maríudóttir hefur nýlega gefið út barnabókina Glingló og Dabbi í jólaskapi. Samhliða bókinni opnaði vefur þar sem finna má ýmsa skemmtilega leiki, vísnahorn, litabók, uppskriftir og fleira efni sem tengist bókinni. Slóðin á vefinn er www.grallarar.is.  Selma […]

Lesa meira

Morgunblaðið 2. nóvember 2006 Öll börnin á leikskólanum Sólborgu í Sandgerði fengu á dögunum að gjöf ævintýrabækur um kettina Glingló og Dabba í jólaskapi.  Eru þetta myndskreyttar sögur og vísur eftir Selmu Hrönn Maríudóttur en teikningarnar eru eftir Brynhildi Jenný Bjarnadóttur. Við sama tækifæri var opnaður vefurinn grallararnir.is. Þar má finna ýmsa skemmtilega leiki, vísnahorn, […]

Lesa meira

Morgunblaðið 21. október 2006 Þetta er allt svona í léttum dúr, aðallega til fróðleiks og skemmtunar, ” segir Selma Hrönn Maríudóttir skáld og vefhönnuður um nýútkomna bók sína Glingló og Dabbi í jólaskapi og vefinn grallarar.is. Vefurinn og bókin styðja hvort annað. Kisur og ævintýri þeirra birtast í sögum, ljóðum og öðru skemmtiefni sem er aðgengilegt […]

Lesa meira

Skjár Einn 13. júlí 2006 Glingló og Dabbi fengu skemmtilega heimsókn frá SKJÁEINUM þegar Guðrún Heimisdóttir og Dúi Landmark kvikmyndatökumaður renndu í hlað. Þau voru að taka upp þætti sem nefnast Dýravinir og fjalla um dýrin, fólkið og sögurnar bakvið hverja sál. Tekið var viðtal við Selmu Hrönn Maríudóttur höfund Grallaranna þar sem hún sagði […]

Lesa meira
Close Popup

Grallarar.is notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Close Popup
Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

GDPR stillingar
Þessar vafrakökur hafa með stillingar notandans að gera varðandi samþykki á vafrakökum á grallarar.is
  • wordpress_gdpr_allow ed_services
  • wordpress_gdpr_cooki es_allowed
  • wordpress_gdpr_cooki es_declined
  • wordpress_gdpr_servi ces_allowed_temp

Kerfiskökur
Þessar kökur eru nauðsynlegar til að vefsvæðið virki eðlilega og eru því sjálfkrafa virkar.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec
  • elementor
  • wp-wpml_current_lang uage

WooCommerce
Við notum Woocommerce verslunarkerfið. Í pöntunarferlinu verða tvær vafrakökur geymdar. Þær eru nauðsynlegar til að hægt sé að nota kerfið og því ekki hægt að slökkva á þeim.
  • woocommerce_cart_hash
  • woocommerce_items_in_cart

Hafna öllum vafrakökum
Save
Samþykkja allar vafrakökur
Open Privacy settings