Sagan á bak við grallarana þrjá: Glingló, Dabba og Rex – þeir eru til í raun og veru og eiga heima í Sandgerði Út er komin barnabókin Glingló, Dabbi og Rex – Sprellað í sveitinni. Þetta er fjórða bókin í bókaflokknum Grallarasögur þar sem sögupersónur, kisurnar Glingló og Dabbi og hundurinn Rex, fræða unga lesendur um raunverulega […]
Lesa meiraNý barnabók – Sprellað í sveitinni
