6. nóvember 2011 Út er komin bókin Hopp og hí í Hólminum sem er sú fimmta í bókaflokknum Grallarasögur. Hér heimsækja Glingló, Dabbi og Rex Stykkishólm. Þau fara m.a. í ævintýrasiglingu og hitta haförn, skoða óskafjall, fara á hákarlaslóðir og lenda í skemmtilegum ævintýrum. Rammíslenskt efni fyrir börn á leikskólaaldri og yngsta stigi grunnskóla. Þessa dagana er […]

Lesa meira

3. nóvember 2011 Nú er fyrstu 4 bækurnar í bókaflokknum Grallarasögur komnar út á táknmáli, en í vikunni bættust við þrjár bækur. Markmið með útgáfunni er að stuðla að því að heyrnarlaus börn geti einnig nýtt sér efnið til fróðleiks og skemmtunar. Það var Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra sem sá um gerð táknmálsútgáfunnar og táknmálsþulur er Kolbrún Völkudóttir.

Lesa meira

Eyjafréttir 22. desember 2010 Kristleifur Guðmundsson, eigandi verslunarinnar Oddsins bauð nemendum í 5 ára deild Grunnskóla Vestmannaeyja í heimsókn til sín á mánudaginn.  Jólaundirbúningurinn er nú á lokastigi en biðin er börnunum erfið.  Því var það kærkomið tækifæri fyrir þau að brjóta upp daginn, kíkja í Oddinn, fá sleikjó og sögulestur í kaupbæti. Verslunareigandinn sjálfur las […]

Lesa meira

16. nóvember 2010 Í tilefni af degi íslenskrar tungu í dag var Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra með dagskrá fyrir heyrandi og heyrnarskert börn úr elstu deild leikskólans Sólborgar í Reykjavík. Nýjasta bókin um grallarana þrjá úr Sandgerði þau Glingló, Dabba og Rex var lesin og flutt á táknmáli og gaf höfundur börnunum eintak af bókinni. Tinna […]

Lesa meira

Morgunblaðið 20. september 2010 Tinna táknmálsálfur túlkar texta og ljóð í sérstakri vefútgáfu Höfundurinn vildi að öll börn gætu nýtt sér efnið Þegar kisan Glingló tekur upp á því að stríða bola snýr hann vörn í sókn og hún lærir dýrmæta lexíu. Um þetta fjallar ein saga í nýjustu bókinni um Grallarana sem kom út á dögunum, […]

Lesa meira

16. september 2010 Í dag kom út táknmálsútgáfa af barnabókinni Sprellað í sveitinni með gröllurunum Glingló, Dabba og Rex og er það í fyrsta sinn sem ljóð á táknmáli eru gefin út fyrir börn. Markmið með útgáfunni er að stuðla að því að heyrnarlaus börn geti einnig nýtt sér efnið til fróðleiks og skemmtunar. Eftir því sem við […]

Lesa meira

Sagan á bak við grallarana þrjá: Glingló, Dabba og Rex – þeir eru til í raun og veru og eiga heima í Sandgerði Út er komin barnabókin Glingló, Dabbi og Rex – Sprellað í sveitinni. Þetta er fjórða bókin í bókaflokknum Grallarasögur þar sem sögupersónur, kisurnar  Glingló og Dabbi og hundurinn Rex, fræða unga lesendur um raunverulega […]

Lesa meira

Tíðindin 29. júní 2010 Fjórða bókin í bókaflokknum Grallarasögur væntanleg.  Hjónin Selma Hrönn Maríudóttir og Smári Valtýr Sæbjörnsson reka fyrirtækið Tónaflóð í Sandgerði. Fyrirtækið var í upphafi stofnað fyrir um tuttugu árum þegar Selma gaf út hljómplötu með lögunum sínum. Hún fékk til liðs við sig þekkta tónlistarmenn og segir sjálf frá að platan hafi […]

Lesa meira

11. febrúar 2010 Nú stendur yfir sýningin Þetta vilja börnin sjá í Gerðubergi. Á sýningunni má sjá myndskreytingar úr íslenskum barnabókum sem út komu árið 2009 og þar eru m.a. myndskreytingar úr nýjustu bókinni um Glingló, Dabba og Rex. Sýningin stendur yfir í Gerðubergi til 7. mars. Við hvetjum alla unnendur íslenskra barnabóka að skoða þessa […]

Lesa meira

Leikskólinn Sóli í Vestmannaeyjum, 18. desember 2009 Fimmtudaginn 17. desember fóru tvær elstu deildarnar okkar (Gerði og Höfn) í gönguferð í Oddinn til hans Kristleifs þar sem að hann las fyrir okkur bókina um Grallarana í Vestmannaeyjum. Fengum við að sjá myndirnar úr bókinni á stórum sjónvarpsskjá.  Kristleifur gaf börnunum kókómjólk og kanilsnúð á meðan […]

Lesa meira

Hlaut styrk frá Menningarráði Suðurnesja Víkurfréttir 22. október 2009Í Sandgerði er framleitt barnaefni sem er á margan hátt frábrugðið því sem gengur og gerist.  Um er að ræða skemmtiefni með fræðsluívafi sem samanstendur af bókum fyrir börn á aldrinum 2-6 ára í bókaflokknum Grallarasögur og vefnum www.grallarar.is  sem styður við bækurnar. Selma Hrönn Maríudóttir sem […]

Lesa meira
Close Popup

Grallarar.is notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Close Popup
Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

GDPR stillingar
Þessar vafrakökur hafa með stillingar notandans að gera varðandi samþykki á vafrakökum á grallarar.is
  • wordpress_gdpr_allow ed_services
  • wordpress_gdpr_cooki es_allowed
  • wordpress_gdpr_cooki es_declined
  • wordpress_gdpr_servi ces_allowed_temp

Kerfiskökur
Þessar kökur eru nauðsynlegar til að vefsvæðið virki eðlilega og eru því sjálfkrafa virkar.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec
  • elementor
  • wp-wpml_current_lang uage

WooCommerce
Við notum Woocommerce verslunarkerfið. Í pöntunarferlinu verða tvær vafrakökur geymdar. Þær eru nauðsynlegar til að hægt sé að nota kerfið og því ekki hægt að slökkva á þeim.
  • woocommerce_cart_hash
  • woocommerce_items_in_cart

Hafna öllum vafrakökum
Save
Samþykkja allar vafrakökur
Open Privacy settings