Siglo.is 5. desember 2006 Sparisjóðurinn á Siglufirði bauð leikskólabörnum staðarins í heimsókn í dag. Þar var sungið hátt og glæsilega og jólasveinninn færði börnunum jólagjöf frá Sparisjóðnum, bókina “Gingló og Dabbi í jólaskapi”.
Lesa meiraGlingló og Dabbi á Siglufirði
