Reykjanesblaðið 21. febrúar 2013 Selma Hrönn Maríudóttir býr í Sandgerði. Ég mælti mér mót við hana og þrátt fyrir að vera önnum kafin gaf hún sér tíma til að spjalla við mig yfir kaffibolla. Hún er eigandi Tónafóðs ásamt manni sínum Smára Valtý Sæbjörnssyni. Hún er rafeindavirki, skáld og tónskáld. Hún fékk nýlega verðlaun fyrir […]
Lesa meiraSelma Hrönn fær verðskuldaða viðurkenningu
