3. nóvember 2011 Nú er fyrstu 4 bækurnar í bókaflokknum Grallarasögur komnar út á táknmáli, en í vikunni bættust við þrjár bækur. Markmið með útgáfunni er að stuðla að því að heyrnarlaus börn geti einnig nýtt sér efnið til fróðleiks og skemmtunar. Það var Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra sem sá um gerð táknmálsútgáfunnar og táknmálsþulur er Kolbrún Völkudóttir.

Lesa meira

Morgunblaðið 20. september 2010 Tinna táknmálsálfur túlkar texta og ljóð í sérstakri vefútgáfu Höfundurinn vildi að öll börn gætu nýtt sér efnið Þegar kisan Glingló tekur upp á því að stríða bola snýr hann vörn í sókn og hún lærir dýrmæta lexíu. Um þetta fjallar ein saga í nýjustu bókinni um Grallarana sem kom út á dögunum, […]

Lesa meira

16. september 2010 Í dag kom út táknmálsútgáfa af barnabókinni Sprellað í sveitinni með gröllurunum Glingló, Dabba og Rex og er það í fyrsta sinn sem ljóð á táknmáli eru gefin út fyrir börn. Markmið með útgáfunni er að stuðla að því að heyrnarlaus börn geti einnig nýtt sér efnið til fróðleiks og skemmtunar. Eftir því sem við […]

Lesa meira

Sagan á bak við grallarana þrjá: Glingló, Dabba og Rex – þeir eru til í raun og veru og eiga heima í Sandgerði Út er komin barnabókin Glingló, Dabbi og Rex – Sprellað í sveitinni. Þetta er fjórða bókin í bókaflokknum Grallarasögur þar sem sögupersónur, kisurnar  Glingló og Dabbi og hundurinn Rex, fræða unga lesendur um raunverulega […]

Lesa meira

Grallarar.is notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á nytt.grallarar.is

• CookieConsent


Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Við notum Woocommerce verslunarkerfið. Í pöntunarferlinu verða tvær vafrakökur geymdar. Þær eru nauðsynlegar til að hægt sé að nota kerfið og því ekki hægt að slökkva á þeim.
  • woocommerce_cart_hash
  • woocommerce_items_in_cart

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur