25. mars 2012 Við vorum að ljúka við uppfærslu á vefnum og nú má finna helstu upplýsingar á táknmáli víðs vegar um vefinn. Þegar smellt er á mynd af tveimur höndum eins og sjá má hér til hliðar, opnast gluggi með myndskeiði á táknmáli. Það var Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra sem sá um gerð táknmálsútgáfunnar. […]
Lesa meiraTag: Táknmálsútgáfa
Fleiri grallarabækur komnar út á táknmáli
3. nóvember 2011 Nú er fyrstu 4 bækurnar í bókaflokknum Grallarasögur komnar út á táknmáli, en í vikunni bættust við þrjár bækur. Markmið með útgáfunni er að stuðla að því að heyrnarlaus börn geti einnig nýtt sér efnið til fróðleiks og skemmtunar. Það var Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra sem sá um gerð táknmálsútgáfunnar og táknmálsþulur er Kolbrún Völkudóttir.
Lesa meiraGrallarar og Tinna táknmálsálfur á degi íslenskrar tungu – Myndir
16. nóvember 2010 Í tilefni af degi íslenskrar tungu í dag var Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra með dagskrá fyrir heyrandi og heyrnarskert börn úr elstu deild leikskólans Sólborgar í Reykjavík. Nýjasta bókin um grallarana þrjá úr Sandgerði þau Glingló, Dabba og Rex var lesin og flutt á táknmáli og gaf höfundur börnunum eintak af bókinni. Tinna […]
Lesa meiraMorgunblaðið: Gefur út vísnabók fyrir börn á táknmáli
Morgunblaðið 20. september 2010 Tinna táknmálsálfur túlkar texta og ljóð í sérstakri vefútgáfu Höfundurinn vildi að öll börn gætu nýtt sér efnið Þegar kisan Glingló tekur upp á því að stríða bola snýr hann vörn í sókn og hún lærir dýrmæta lexíu. Um þetta fjallar ein saga í nýjustu bókinni um Grallarana sem kom út á dögunum, […]
Lesa meiraÍ fyrsta sinn á Íslandi
16. september 2010 Í dag kom út táknmálsútgáfa af barnabókinni Sprellað í sveitinni með gröllurunum Glingló, Dabba og Rex og er það í fyrsta sinn sem ljóð á táknmáli eru gefin út fyrir börn. Markmið með útgáfunni er að stuðla að því að heyrnarlaus börn geti einnig nýtt sér efnið til fróðleiks og skemmtunar. Eftir því sem við […]
Lesa meira