Víkurfréttir 16. ágúst 2007 Á næstu dögum kemur út barnabókin Sumar í Sandgerði sem er önnur bókin í bókaflokknum Grallarasögur. Sögupersónur er kisurnar Glingló og Dabbi og hundurinn Rex sem eru rammíslensk og uppátækjasöm og eiga sér lifandi fyrirmyndir í Sandgerði. Bækurnar eru ætlaðar börnum á leikskólaaldri og yngsta stigi grunnskóla Í hverri bók eru sjö […]
Lesa meiraVíkurfréttir: Barnabókin Sumar í Sandgerði væntanleg á næstu dögum
