Morgunblaðið 8. febrúar 2013 „Þetta eru verðlaun sem eru veitt í tengslum við sameiginlegt átak netöryggismiðstöðva í Evrópu til að vekja athygli á gæðaefni á netinu fyrir börn og unglinga,“ sagði Selma Hrönn Maríudóttir, sem hlaut í vikunni verðlaun SAFT fyrir besta barnaefnið á netinu árið 2013. SAFT er vakningarátak um örugga og jákvæða tölvu- […]
Lesa meiraGrallarar á ferð um Ísland – Selma Hrönn verðlaunuð fyrir barnaefni á netinu
