Nemendur í 7. bekk Sandgerðisskóla lásu upp úr Grallarabókinni Rassaköst á Reykjanesi í Þekkingasetri Suðurnesja í tilefni Jarðvangsviku á Reykjanesi.
Lesa meiraUpplestur úr Grallarasögum í Þekkingasetri Suðurnesja

Nemendur í 7. bekk Sandgerðisskóla lásu upp úr Grallarabókinni Rassaköst á Reykjanesi í Þekkingasetri Suðurnesja í tilefni Jarðvangsviku á Reykjanesi.
Lesa meiraÞessi flotta söngelska fjölskylda brallaði svolítið fyrir grallarana um daginn. Þau heita Ásta Maren, Júlíus Viggó, Gunnar Freyr og Óli Þór. Þau sungu vísur úr nýjustu Grallarabókinni, Rassaköst á Reykjanesi, við lagið Fljúga hvítu fiðrildin og gáfu Gröllurunum, en allar Grallaravísurnar sem nú eru orðnar 168 talsins, má einmitt syngja við þetta lag. Upptökuna má […]
Lesa meiraSiglfirðingur 11. júní 2014 Í vikunni kemur út bókin „Glingló, Dabbi og Rex – Rassaköst á Reykjanesi” eftir Selmu Hrönn Maríudóttur. Hún tengist Siglufirði, því faðir hennar er Gylfi Ægisson. Selma Hrönn bjó hér í nokkur ár sem barn. Bókin er sjötta bókin í bókaflokknum um kisurnar Glingló og Dabba og hundinn Rex. Þann 5. […]
Lesa meiraVið notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.
Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á nytt.grallarar.is
• CookieConsent
Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.