Nemendur í 7. bekk Sandgerðisskóla lásu upp úr Grallarabókinni Rassaköst á Reykjanesi í Þekkingasetri Suðurnesja í tilefni Jarðvangsviku á Reykjanesi.
Lesa meiraTag: Rassaköst á Reykjanesi
Grallararnir fengu gjöf frá söngelskri fjölskyldu
Þessi flotta söngelska fjölskylda brallaði svolítið fyrir grallarana um daginn. Þau heita Ásta Maren, Júlíus Viggó, Gunnar Freyr og Óli Þór. Þau sungu vísur úr nýjustu Grallarabókinni, Rassaköst á Reykjanesi, við lagið Fljúga hvítu fiðrildin og gáfu Gröllurunum, en allar Grallaravísurnar sem nú eru orðnar 168 talsins, má einmitt syngja við þetta lag. Upptökuna má […]
Lesa meiraGlingló, Dabbi og Rex í nýjum ævintýrum
Siglfirðingur 11. júní 2014 Í vikunni kemur út bókin „Glingló, Dabbi og Rex – Rassaköst á Reykjanesi” eftir Selmu Hrönn Maríudóttur. Hún tengist Siglufirði, því faðir hennar er Gylfi Ægisson. Selma Hrönn bjó hér í nokkur ár sem barn. Bókin er sjötta bókin í bókaflokknum um kisurnar Glingló og Dabba og hundinn Rex. Þann 5. […]
Lesa meira