16. nóvember 2010 Í tilefni af degi íslenskrar tungu í dag var Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra með dagskrá fyrir heyrandi og heyrnarskert börn úr elstu deild leikskólans Sólborgar í Reykjavík. Nýjasta bókin um grallarana þrjá úr Sandgerði þau Glingló, Dabba og Rex var lesin og flutt á táknmáli og gaf höfundur börnunum eintak af bókinni. Tinna […]
Lesa meiraTag: leikskóli
Leikskólabörn á leikskólanum Geislabaugi fengu Grallarasögur að gjöf
20. desember 2009 Foreldrafélag leikskólans Geislabaugs aðstoðaði jólasveinana við kaup á jólagjöfum fyrir jólaball sem haldið var í leikskólanum 18. desember sl. Fyrir valinu urðu bækur grallaranna og kunnum við foreldrafélaginu bestu þakkir fyrir.
Lesa meiraKristleifur í Oddinum las um grallarana
Leikskólinn Sóli í Vestmannaeyjum, 18. desember 2009 Fimmtudaginn 17. desember fóru tvær elstu deildarnar okkar (Gerði og Höfn) í gönguferð í Oddinn til hans Kristleifs þar sem að hann las fyrir okkur bókina um Grallarana í Vestmannaeyjum. Fengum við að sjá myndirnar úr bókinni á stórum sjónvarpsskjá. Kristleifur gaf börnunum kókómjólk og kanilsnúð á meðan […]
Lesa meiraLeikskólabörn á Hornafirði fengu gjöf frá Gröllurunum
26. október 2008 Öll leikskólabörn á Hornafirði fengu í vikunni bókagjöf úr Sandgerði, en hvert barn fékk eintak af báðum bókunum um grallarana Glingló, Dabba og Rex. Selma Hrönn Maríudóttir höfundur og útgefandi bókanna gaf 260 bækur ásamt Matreiðsluklúbbnum Freistingu, einum af velunnurum grallaranna sem styrkti gjöfina. Hugmyndin að bókagjöfinni kviknaði í tengslum við sýninguna […]
Lesa meiraMorgunblaðið: Börnin fengu ævintýri
Morgunblaðið 2. nóvember 2006 Öll börnin á leikskólanum Sólborgu í Sandgerði fengu á dögunum að gjöf ævintýrabækur um kettina Glingló og Dabba í jólaskapi. Eru þetta myndskreyttar sögur og vísur eftir Selmu Hrönn Maríudóttur en teikningarnar eru eftir Brynhildi Jenný Bjarnadóttur. Við sama tækifæri var opnaður vefurinn grallararnir.is. Þar má finna ýmsa skemmtilega leiki, vísnahorn, […]
Lesa meira