3. nóvember 2011 Nú er fyrstu 4 bækurnar í bókaflokknum Grallarasögur komnar út á táknmáli, en í vikunni bættust við þrjár bækur. Markmið með útgáfunni er að stuðla að því að heyrnarlaus börn geti einnig nýtt sér efnið til fróðleiks og skemmtunar. Það var Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra sem sá um gerð táknmálsútgáfunnar og táknmálsþulur er Kolbrún Völkudóttir.
Lesa meiraTag: Hreyfimynd
Morgunblaðið: Gefur út vísnabók fyrir börn á táknmáli
Morgunblaðið 20. september 2010 Tinna táknmálsálfur túlkar texta og ljóð í sérstakri vefútgáfu Höfundurinn vildi að öll börn gætu nýtt sér efnið Þegar kisan Glingló tekur upp á því að stríða bola snýr hann vörn í sókn og hún lærir dýrmæta lexíu. Um þetta fjallar ein saga í nýjustu bókinni um Grallarana sem kom út á dögunum, […]
Lesa meiraGlingló og Dabbi í Stundinni okkar
28. desember 2006 Stundin okkar bjó til hreyfimynd úr sögunni “Grallarar og grenitré” og sýndi í sjónvarpinu 17. desember. Það var Sigurður Bragason grafískur hönnuður hjá Ríkisútvarpinu sem gerði hreyfimyndina og Óskar Eyvindur Arason hljóðmaður sem las.
Lesa meira