11. febrúar 2010 Nú stendur yfir sýningin Þetta vilja börnin sjá í Gerðubergi. Á sýningunni má sjá myndskreytingar úr íslenskum barnabókum sem út komu árið 2009 og þar eru m.a. myndskreytingar úr nýjustu bókinni um Glingló, Dabba og Rex. Sýningin stendur yfir í Gerðubergi til 7. mars. Við hvetjum alla unnendur íslenskra barnabóka að skoða þessa […]
Lesa meiraTag: Vestmannaeyjar
Kristleifur í Oddinum las um grallarana
Leikskólinn Sóli í Vestmannaeyjum, 18. desember 2009 Fimmtudaginn 17. desember fóru tvær elstu deildarnar okkar (Gerði og Höfn) í gönguferð í Oddinn til hans Kristleifs þar sem að hann las fyrir okkur bókina um Grallarana í Vestmannaeyjum. Fengum við að sjá myndirnar úr bókinni á stórum sjónvarpsskjá. Kristleifur gaf börnunum kókómjólk og kanilsnúð á meðan […]
Lesa meiraVíkurfréttir: Ný barnabók úr Sandgerði – Vandað barnaefni með fræðsluívafi
Hlaut styrk frá Menningarráði Suðurnesja Víkurfréttir 22. október 2009Í Sandgerði er framleitt barnaefni sem er á margan hátt frábrugðið því sem gengur og gerist. Um er að ræða skemmtiefni með fræðsluívafi sem samanstendur af bókum fyrir börn á aldrinum 2-6 ára í bókaflokknum Grallarasögur og vefnum www.grallarar.is sem styður við bækurnar. Selma Hrönn Maríudóttir sem […]
Lesa meira