Kattholti afhent eintök af nýútkominni barnabók til fjáröflunar Kattholt.is 10. nóvember 2006 Þann 20. október s.l. kom út barnabókin Glingló og Dabbi í jólaskapi. Sögupersónurnar eru grallarakisurnar Glingló og Dabbi og byggja þær á raunverulegum kisum sem nú eru 8 ára og búa Sandgerði. Glingló, Dabbi og félagar eiga heimasíðu sem heitir www.grallarar.is Þar má […]
Lesa meira