7. september 2008 Síðustu daga hefur mávaungi gert sig heimakominn hjá hinum lifandi fyrirmyndum grallaranna, Glingló, Dabba og Rex. Grallararnir leyfa unganum að dunda sér í garðinum. Ekki er ljóst hvers vegna unginn getur gengið svona óáreittur um garðinn, en líklegt þykir að hér sé komin sögupersóna úr bókinni Sumar í Sandgerði að hitta […]
Lesa meiraTag: Sandgerði
Víkurfréttir: Barnabókin Sumar í Sandgerði væntanleg á næstu dögum
Víkurfréttir 16. ágúst 2007 Á næstu dögum kemur út barnabókin Sumar í Sandgerði sem er önnur bókin í bókaflokknum Grallarasögur. Sögupersónur er kisurnar Glingló og Dabbi og hundurinn Rex sem eru rammíslensk og uppátækjasöm og eiga sér lifandi fyrirmyndir í Sandgerði. Bækurnar eru ætlaðar börnum á leikskólaaldri og yngsta stigi grunnskóla Í hverri bók eru sjö […]
Lesa meira