Þær eru ófáar kisurnar sem hafa öðlast nýtt og gott líf með aðstoð þessa góða félags og velunnara þess. Hér er ein leið til að styrkja félagið: http://verslun.kattholt.is
Lesa meiraTag: Kattholt
Grallarabækur til styrktar Kattholti
Laugardaginn 23. mars 2014 heldur Kattavinafélag Íslands sinn árlega páskabasar í Kattholti. Í tilefni þess gáfu grallararnir félaginu 100 bækur og rennur andvirði sölunnar óskert til Kattholts. Þetta er í þriðja sinn sem grallararnir færa félaginu bókagjöf og vonumst við til að bækurnar rati á fjölmörg heimili kisuvina sem fyrr. Á myndinni hér til hliðar […]
Lesa meiraGrallarakisur styrkja Kattholt
Kattholti afhent eintök af nýútkominni barnabók til fjáröflunar Kattholt.is 10. nóvember 2006 Þann 20. október s.l. kom út barnabókin Glingló og Dabbi í jólaskapi. Sögupersónurnar eru grallarakisurnar Glingló og Dabbi og byggja þær á raunverulegum kisum sem nú eru 8 ára og búa Sandgerði. Glingló, Dabbi og félagar eiga heimasíðu sem heitir www.grallarar.is Þar má […]
Lesa meira