Siglfirðingur 11. júní 2014 Í vikunni kemur út bókin „Glingló, Dabbi og Rex – Rassaköst á Reykjanesi” eftir Selmu Hrönn Maríudóttur. Hún tengist Siglufirði, því faðir hennar er Gylfi Ægisson. Selma Hrönn bjó hér í nokkur ár sem barn. Bókin er sjötta bókin í bókaflokknum um kisurnar Glingló og Dabba og hundinn Rex. Þann 5. […]
Lesa meira