Morgunblaðið 21. október 2006 Þetta er allt svona í léttum dúr, aðallega til fróðleiks og skemmtunar, ” segir Selma Hrönn Maríudóttir skáld og vefhönnuður um nýútkomna bók sína Glingló og Dabbi í jólaskapi og vefinn grallarar.is. Vefurinn og bókin styðja hvort annað. Kisur og ævintýri þeirra birtast í sögum, ljóðum og öðru skemmtiefni sem er aðgengilegt […]
Lesa meiraTag: Íslensk tunga
Glingló og Dabbi í sjónvarpinu
Skjár Einn 13. júlí 2006 Glingló og Dabbi fengu skemmtilega heimsókn frá SKJÁEINUM þegar Guðrún Heimisdóttir og Dúi Landmark kvikmyndatökumaður renndu í hlað. Þau voru að taka upp þætti sem nefnast Dýravinir og fjalla um dýrin, fólkið og sögurnar bakvið hverja sál. Tekið var viðtal við Selmu Hrönn Maríudóttur höfund Grallaranna þar sem hún sagði […]
Lesa meira