26. október 2008 Öll leikskólabörn á Hornafirði fengu í vikunni bókagjöf úr Sandgerði, en hvert barn fékk eintak af báðum bókunum um grallarana Glingló, Dabba og Rex. Selma Hrönn Maríudóttir höfundur og útgefandi bókanna gaf 260 bækur ásamt Matreiðsluklúbbnum Freistingu, einum af velunnurum grallaranna sem styrkti gjöfina. Hugmyndin að bókagjöfinni kviknaði í tengslum við sýninguna […]
Lesa meira