Piparkökur

Innihald:
500 gr hveiti
250 gr sykur
250 gr smjörlíki
375 gr sýróp
6 tsk lyftiduft
2 tsk matarsódi
1 tsk negull
1 tsk kanill
1 tsk kakó
1 tsk engifer
1 tsk pipar (hvítur)
1 egg

Aðferð:
Ef leyfa á ungum börnum að hnoða, er þægilegt að blanda öllu saman í skál og setja þurrefnin fyrst.

Einnig má hnoða í hrærivél eða nota gömlu góðu aðferðina og blanda öllum þurrefnum saman og búa til hól á borðinu. Mylja síðan smjörlíkið saman við, bæta sírópinu við og hnoða vel saman við þurrefnin. Bætið við meira hveiti ef ykkur þykir deigið of blautt (ca. 30 gr).

Fletjið deigið þunnt út og skerið út. Setjið á ofnplötu klædda bökunarpappír og bakið við 175 gráður í 10 til 12 mínútur. Sum piparkökudeig þurfa að standa í kæli marga tíma áður en þau eru notuð en þetta deig má baka strax.

Skraut:
Það er gaman að skreyta piparkökurnar t.d. með glassúr. Hægt er að kaupa tilbúna liti í túpum en einnig er mjög auðvelt að búa þá til sjálfur. Flórsykri og vatni er hrært vel saman og skipt í nokkrar skálar. Matarlit er svo blandað saman við í lokin til að fá skemmtilega liti. Nota má ýmsar aðferðir til að setja glassúrinn á piparkökurnar. Hægt er að búa til kramarhús úr smjörpappír og einnig má nota pensil eða teskeið.

Close Popup

Grallarar.is notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Close Popup
Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

GDPR stillingar
Þessar vafrakökur hafa með stillingar notandans að gera varðandi samþykki á vafrakökum á grallarar.is
 • wordpress_gdpr_allow ed_services
 • wordpress_gdpr_cooki es_allowed
 • wordpress_gdpr_cooki es_declined
 • wordpress_gdpr_servi ces_allowed_temp

Kerfiskökur
Þessar kökur eru nauðsynlegar til að vefsvæðið virki eðlilega og eru því sjálfkrafa virkar.
 • wordpress_test_cookie
 • wordpress_logged_in_
 • wordpress_sec
 • elementor
 • wp-wpml_current_lang uage

WooCommerce
Við notum Woocommerce verslunarkerfið. Í pöntunarferlinu verða tvær vafrakökur geymdar. Þær eru nauðsynlegar til að hægt sé að nota kerfið og því ekki hægt að slökkva á þeim.
 • woocommerce_cart_hash
 • woocommerce_items_in_cart

Hafna öllum vafrakökum
Save
Samþykkja allar vafrakökur
Open Privacy settings