Fylltir tómatar með túnfisk

Innihald:

4 Tómatar
1/2 laukur
1/2 teskeið af salti
Pipar
Smá sítrónu safi
Rifin ostur
1 dós af túnfisk í vatni (nettó 185 gr)

Það sem þarf að gera fyrst:

Þrífið tómatana undir köldu vatni.

Skerið sneið af toppnum á tómötunum (Þetta má fullorðna fólkið bara gera).

Skafið innan úr tómötunum með teskeið.

Fyrir fyllinguna:

Skerið laukinn í smá bita og blandið saman við saltið, piparinn, sítrónusafann og rifna ostinn.
(Skiljið smá rifinn ost eftir)

Opnið túnfiskdósina og hellið vatninu úr dósinni. Rífið túnfiskinn niður í smáa bita (notið gaffal).

Blandið öllu saman og fyllið tómatana með fyllingunni og stráið rifna ostinum yfir.

Setjið tómatana í eldfast mót í ofn á grill, þar til gullinbrúnn litur er kominn á tómatana.

Mjá, verði ykkur að góðu!

Grallarar.is notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á nytt.grallarar.is

• CookieConsent


Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Við notum Woocommerce verslunarkerfið. Í pöntunarferlinu verða tvær vafrakökur geymdar. Þær eru nauðsynlegar til að hægt sé að nota kerfið og því ekki hægt að slökkva á þeim.
  • woocommerce_cart_hash
  • woocommerce_items_in_cart

Hafna öllum vafrakökum
Samþykkja allar vafrakökur