Innihald:
2 stk bananar
2 stk mandarínur
1 stk vínberjaklasi
1 stk epli (rautt)
200 gr jarðarber
200 gr frosnir ávextir
Aðferð:
Ávextir skornir í bita eftir þörfum.
Öllu blandað saman á disk og búnar til torfærur.
Fjögur jarðarber fest með tannstönglum á bananana sem dekk og einnig eitt vínber sem ökumaður. Bílarnir settir ofan á torfærurnar.
Öllu blandað saman á disk og búnar til torfærur.
Fjögur jarðarber fest með tannstönglum á bananana sem dekk og einnig eitt vínber sem ökumaður. Bílarnir settir ofan á torfærurnar.