7. mars 2012 Nú stendur yfir sýningin Þetta vilja börnin sjá í Gerðubergi. Á sýningunni má sjá myndskreytingar úr íslenskum barnabókum sem út komu árið 2011 og þar eru m.a. myndskreytingar úr nýjustu bókinni um Glingló, Dabba og Rex.Sýningin stendur yfir í Gerðubergi til 1. apríl. Við hvetjum alla unnendur íslenskra barnabóka að skoða þessa sýningu.
Lesa meiraTag: Þetta vilja börnin sjá
Þetta vilja börnin sjá 2010
11. febrúar 2010 Nú stendur yfir sýningin Þetta vilja börnin sjá í Gerðubergi. Á sýningunni má sjá myndskreytingar úr íslenskum barnabókum sem út komu árið 2009 og þar eru m.a. myndskreytingar úr nýjustu bókinni um Glingló, Dabba og Rex. Sýningin stendur yfir í Gerðubergi til 7. mars. Við hvetjum alla unnendur íslenskra barnabóka að skoða þessa […]
Lesa meiraÞetta vilja börnin sjá 2006
26. nóvember 2006 Í gær opnaði sýningin Þetta vilja börnin sjá í Gerðubergi. Á sýningunni má sjá myndskreytingar úr nýútkomnum íslenskum barnabókum og þar eru m.a. myndskreytingar úr bókinni um Glingló og Dabba. Sýningin stendur til 21. janúar 2007 og um að gera að fara með börnin að skoða.
Lesa meira