28. desember 2006 Stundin okkar bjó til hreyfimynd úr sögunni “Grallarar og grenitré” og sýndi í sjónvarpinu 17. desember. Það var Sigurður Bragason grafískur hönnuður hjá Ríkisútvarpinu sem gerði hreyfimyndina og Óskar Eyvindur Arason hljóðmaður sem las.
Lesa meira