Eyjafréttir 22. desember 2010 Kristleifur Guðmundsson, eigandi verslunarinnar Oddsins bauð nemendum í 5 ára deild Grunnskóla Vestmannaeyja í heimsókn til sín á mánudaginn. Jólaundirbúningurinn er nú á lokastigi en biðin er börnunum erfið. Því var það kærkomið tækifæri fyrir þau að brjóta upp daginn, kíkja í Oddinn, fá sleikjó og sögulestur í kaupbæti. Verslunareigandinn sjálfur las […]
Lesa meira