7. september 2008
Síðustu daga hefur mávaungi gert sig heimakominn hjá hinum lifandi fyrirmyndum grallaranna, Glingló, Dabba og Rex.

Grallararnir leyfa unganum að dunda sér í garðinum.
 
  
 
Ekki er ljóst hvers vegna unginn getur gengið svona óáreittur um garðinn,
en líklegt þykir að hér sé komin sögupersóna úr bókinni Sumar í Sandgerði að hitta félaga sína.
 
 
 
				