20. desember 2009
Foreldrafélag leikskólans Geislabaugs aðstoðaði jólasveinana við kaup á jólagjöfum fyrir jólaball sem haldið var í leikskólanum 18. desember sl. Fyrir valinu urðu bækur grallaranna og kunnum við foreldrafélaginu bestu þakkir fyrir.