25. mars 2012
Við vorum að ljúka við uppfærslu á vefnum og nú má finna helstu upplýsingar á táknmáli víðs vegar um vefinn. Þegar smellt er á mynd af tveimur höndum eins og sjá má hér til hliðar, opnast gluggi með myndskeiði á táknmáli.
Það var Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra sem sá um gerð táknmálsútgáfunnar.
Táknmálsþulur er Kolbrún Völkudóttir.