4. nóvember 2012
Við fengum þessa skemmtilegu mynd og vísu senda frá dyggum lesendum 🙂
Með afa gamla á góðri stund
gleðjast þessir drengir.
Grallarar með létta lund
liðið saman tengir.