Forsíđa Fréttir Leikir og afţreying Bćkurnar Persónur Vísnagerđ Uppskriftir Áskrift og frí bók Netverslun Um okkur

Fréttir


Grallarar á ferđ um Ísland


Grallararnir Selma ásamt Gröllurunum í lifanda lífi og fyrirmyndunum ađ sögupersónum bókanna, Glingló, Dabba og Rex. Forvitni og leikgleđi kattanna í ćsku varđ Selmu kveikja ađ sögunum.
Morgunblađiđ 8. febrúar 2013

Selma Hrönn verđlaunuđ 
fyrir barnaefni á netinu

„Ţetta eru verđlaun sem eru veitt í tengslum viđ sameiginlegt átak netöryggismiđstöđva í Evrópu til ađ vekja athygli á gćđaefni á netinu fyrir börn og unglinga,“ sagđi Selma Hrönn Maríudóttir, sem hlaut í vikunni verđlaun SAFT fyrir besta barnaefniđ á netinu áriđ 2013. SAFT er vakningarátak um örugga og jákvćđa tölvu- og nýmiđlanotkun barna og unglinga á Íslandi.

Selma fékk verđlaunin fyrir vefsíđuna grallarar.is, sem byggist á Grallarabókum Selmu. „Vefurinn er algjörlega laus viđ auglýsingar og annađ efni sem gćti leitt börnin inn á vafasamar vefsíđur,“ sagđi Selma.

Sögur Selmu, sem eru međ frćđsluívafi, fjalla um kisurnar Glingló og Dabba og hundinn Rex. Sögurnar gerast víđsvegar um landiđ og er markmiđ Selmu ađ láta eina sögu gerast í hverjum landshluta. Grallararnir hafa heimsótt Sandgerđi, Vestmannaeyjar og fleiri stađi en nýjasta sagan, Hopp og hí í Hólminum, gerist í Stykkishólmi. Ţar skođa sögupersónurnar međal annars Súgandisey og vitann ofan á henni, sem er meira en 100 ára gamall eins og kemur fram í máli einnar af persónum Selmu.

Smáforrit í vefverslun Apple

Selma hefur ekki látiđ sér nćgja ađ gefa út bćkur og setja upp vef á íslensku í tengslum viđ bćkurnar. Í fyrra gaf hún út smáforrit á ensku byggt á bókunum, en íslensk útgáfa af smáforritinu er í vinnslu.
Grallararnir kallast á ensku „Perky Pranksters.“ Selma ákvađ ásamt ţýđanda ađ ekki vćri hćgt ađ nota nafniđ Grallarar erlendis ţví hún vildi ađ nafniđ vćri jafnlýsandi á ensku og ţađ er á íslensku.

„Ég tók svo ţá ákvörđun ađ gera smáforritiđ fyrst á ensku ţar sem ţađ er mjög lítiđ af upplýsingum eđa öryggisrýnihópum starfandi á Íslandi. Erlendis eru margir hópar kennara, foreldra og forritara sem eru mikiđ ađ skođa ţessi mál og ég fékk mikiđ af ábendingum og gagnrýni frá ţeim sem ég mun nota til ađ gera íslensku útgáfuna enn betri en ţá erlendu.“
Búiđ er ađ gefa út fimm bćkur og sú sjötta er í vinnslu. Af ţeim fimm bókum sem komnar eru út á íslensku hafa fjórar veriđ ţýddar á táknmál.

GRALLARARNIR LENGI Í VINNSLU HJÁ SELMU

Kisurnar kveikjan ađ bókunum

Grallararnir ţrír, kisurnar Glingló og Dabbi og hundurinn Rex, eiga sér fyrirmyndir í raunveruleikanum. Selma fylgdist grannt međ köttunum sínum tveimur og ţótti hegđun ţeirra áhugaverđ. Áriđ 2003 ţegar kettirnir voru fimm ára gamlir setti Selma sér ţađ markmiđ ađ eftir tíu ár ćttu Grallararnir ađ vera komnir á gott skriđ. „Ţađ mćtti ţví segja ađ ţessi tímarammi minn hafi stađist ágćtlega. Verđlaunin frá SAFT og útgáfa smáforritsins í fyrra benda sterklega til ţess ađ ég sé ađ minnsta kosti á réttri leiđ međ ţetta,“ sagđi Selma Hrönn. Sjöttu bókarinnar um Grallarana er ađ vćnta í október en Selma vildi ekki segja hvert sögusviđiđ vćri. „Nei, ţađ er leyndó,“ sagđi hún og hló.

Gunnar Dofri ÓlafssonTil baka


Prentvćn útgáfa   Senda síđu   Senda á Facebook