Forsíđa Fréttir Leikir Bćkurnar Persónur Vísnagerđ Uppskriftir Áskrift og frí bók Netverslun Um okkur Hamur fyrir sjónskerta

Velkomin á Grallaravefinn


Nýja bókin fćst hér í netverslun

  

Smelltu á bók hér ađ neđan til ađ fá yfirlit yfir afţreyingarefni
Leikir, litabók, uppskriftir og fleira.Kisurnar Glingló og Dabbi og hundurinn Rex eru ekki bara skáldskapur. Ţau eru rammíslensk og uppátćkjasöm og eiga sér lifandi fyrirmyndir í Sandgerđi.

Bćkurnar sem eru ćtlađar börnum á leikskólaaldri og yngsta stigi grunnskóla, gerast ýmist á tilteknum stöđum á landinu eđa fjalla um tiltekiđ efni eins og t.d. jólin. Í bókunum kynna Grallararnir ungum lesendum m.a. ýmis bćjarfélög á landinu og benda á skemmtilega afţreyingu á hverjum stađ sem kostar lítiđ nema úthaldiđ.

Sögurnar eru í vísnaformi og vel til ţess fallnar ađ auka orđaforđa barna en einnig sagđar á einföldu máli fyrir yngstu lesendurna.

Hér á vefnum okkar má svo finna ýmsa leiki, vísnahorn, litabók, uppskriftir og fleira. Skemmtileg afţreying fyrir litla grallara.


Bćkurnar
Viđ bjóđum ykkur velkomin
á vefinn á táknmáli.