Sleppa valmynd

Velkomin á Grallaravefinn

Kisurnar Glingló og Dabbi og hundurinn Rex eru ekki bara skáldskapur. Ţau eru rammíslensk og uppátćkjasöm og eiga sér lifandi fyrirmyndir í Sandgerđi.

Bćkurnar sem eru ćtlađar börnum á leikskólaaldri og yngsta stigi grunnskóla, gerast ýmist á tilteknum stöđum á landinu eđa fjalla um tiltekiđ efni eins og t.d. jólin. Í bókunum kynna Grallararnir ungum lesendum m.a. ýmis bćjarfélög á landinu og benda á skemmtilega afţreyingu á hverjum stađ sem kostar lítiđ nema úthaldiđ.

Sögurnar eru í vísnaformi og vel til ţess fallnar ađ auka orđaforđa barna en einnig sagđar á einföldu máli fyrir yngstu lesendurna.

Hér á vefnum okkar má svo finna ýmsa leiki, vísnahorn, litabók, uppskriftir og fleira. Skemmtileg afţreying fyrir litla grallara.