Sleppa valmynd

Persónur

Glingló er mikill grallari og finnst gaman ađ leika sér. Hún borđar allan mat og er t.d. mjög hrifin af bernaisesósu og grćnum baunum.

Dabbi er alveg sérstaklega kurteis kisa, en getur líka veriđ mikill grallari. Hann er mjög duglegur ađ kenna Glingló ýmsa góđa siđi.

Rex er ljúfur og góđur hundur en svolítiđ viđutan stundum. Honum finnst fátt skemmtilegra en bryggjuveiđi og fjöruferđ.

Fúsi er kátur fiskur sem býr í Sandgerđishöfn. Hann kúrir í svörtu stígvéli og leyfir vinum sínum Glingló, Dabba og Rex stundum ađ krćkja í stígvéliđ ţegar ţau eru ađ veiđa. Ţegar ţađ gerist, ţá er kátt á bryggjunni í Sandgerđi.

Jólakötturinn er engin venjuleg kisa. Hann er rosalega stór og ljótur ađ sjá. Jólakötturinn er óvćttur í íslenskum ţjóđsögum. Hann er húsdýr hjá Grýlu og Leppalúđa, en er ţekktur fyrir ađ taka eđa borđa ţá sem ekki eiga ný föt til ađ fara í á ađfangadagskvöld.

Íslensku jólasveinarnir eru taldir ţrettán og kemur sá fyrsti til byggđa 13 dögum fyrir jól eđa 12. desember. Kertasníkir er ţrettándi og síđasti jólasveinninn og kemur til byggđa á ađfangadag, 24. desember. Hann sníkir kerti af öllum stćrđum og gerđum og finnst loginn af ţeim líka afskaplega fallegur.