Forsíða Fréttir Leikir Bækurnar Persónur Vísnagerð Uppskriftir Áskrift og frí bók Netverslun Um okkur Hamur fyrir sjónskerta
Þú ert hér > Grallarar.is > Uppskriftir > Bananabíll í torfærum

Bananabíll í torfærum

Innihald:
2 stk bananar
2 stk mandarínur
1 stk vínberjaklasi
1 stk epli (rautt)
200 gr jarðarber
200 gr frosnir ávextir


Aðferð:
Ávextir skornir í bita eftir þörfum.
Öllu blandað saman á disk og búnar til torfærur.
Fjögur jarðarber fest með tannstönglum á bananana sem dekk og einnig eitt vínber sem ökumaður. Bílarnir settir ofan á torfærurnar.


 


Til baka