Jarðaberjaævintýri (Shake)
Í tvö glös og smá auka fyrir fullorðna
Innihald:
1 bolli frosin jarðarber
2 stk ísmolar
2 dl mjólk
1 bolli vanilluís
1 msk flórsykur
Aðferð:
Allt sett í matarvinnsluvél (Moulinex) og blandað vel saman þar til allt er orðið mjúkt.
|