Hér að neðan má sjá sýnishorn úr táknmálsútgáfu af bókinni
Sumar í Sandgerði.
Það var
Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra sem sá um gerð táknmálsútgáfunnar.
Táknmálsþulur er
Kolbrún Völkudóttir.
Áskrifendur geta hlaðið niður fullri útgáfu af táknmálsútgáfunni á
áskriftarsvæðinu.